Fjallganga á Úlfarsfell og margt fleira í íþrótta- og útivistarviku

 í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Frábær vika á námskeiði Þróttheima með 10-12 ára er að baki. Í síðustu viku var íþrótta- og útivistarnámskeið í Laugardalnum og heppnaðist það afar vel. Hópurinn fór í ratleik í Elliðaárdalnum, sund í Árbænum, útilieiki við Þróttheima, hjólaferð í Gufunesbæ og kifur þar og endaði svo vikan á hörku gönguferð upp á Úlfarsfell á föstudeginum. Matreiðslunámskeið er þegar hafið í Laugardalnum og tækninámskeið í Bústaða og háaleitishverfi. Fullt er á öll námskeið nema Ævintýranámskeið sem haldið er 20-24.júlí í Bústöðum.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt