3.-4. bekkjafjör

 In Krakkakot

Þá er loksins komið að því að við hefjum sérstakt 3. og 4. bekkjafjör. Miðvikudagar urðu fyrir valinu og er það hún Hafdís starfsmaður sem ætlar að leiða fjörið í vetur.

Þau hittust fyrsta fundinn núna í vikunni þar sem hugmyndir voru ræddar og kosið um þær sem stóðu upp úr. Úr varð eftirfarandi dagskrá sem nær fram að jólum. Verður svo ný dagskrá unnin í janúar fyrir vorönnina.

  1. nóvember – slímgerð / making slime
  2. nóvember – Varúlfur / Cardgame called Warewolf
  3. nóvember – piparkökuskreytingar / decorating gingerbread cookies
  4. nóvember – Ljósálfur í íþróttasalnum / a game called Ljósálfur
  5. nóvember – horft á bíómynd og borðað popp / watch a movie and eat popcorn
  6. desember – ferð í ísbúð /a trip to the icecream shop
  7. desember – Föndraður jólapakki og pakkaður inn f. foreldra / make a gift for parents and giftwrapping it
Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt