Höfundur: gislifelix
í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar
Ritað þann Vatnslitasýning miðstigs í Þróttheimum
Föstudaginn 12. apríl kl. 15:00 – 17:00 verður slegið upp listasýningu á vatnslitamálverkum í félagsmiðstöðinni Þróttheimum, Holtavegi 11. Málverkin voru máluð af krökkum á miðstigi sem [...]