Á miðvikudaginn var annar „mikilvægur fundur“ vetrarins og þá fóru börnin yfir þær hugmyndir sem höfðu bæst í hugmyndakassan síðan síðasti fundur var haldinn. Hugmyndirnar voru [...]
Vegna appelsínugulrar viðvörunar eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að sækja grunnskólabörn sín strax eftir að skóladegi líkur í dag og leikskólabörn fyrir klukkan 15:00 í dag, þriðjudaginn 10. [...]
Eftir viðburðaríkan nóvembermánuð hlökkum við til að halda inn í rólegan desember og eiga notalega stund saman í skammdeginu. Unglingar Þróttheima hafa verið gríðarlega virkir síðasta mánuðinn. [...]
Í nóvember hélt Feministafélagið Blær sem er í félagsmiðstöðinni Þróttheimar utan um góðagerðabingó til styrktar Stígamótum. Þetta var í annað skiptið sem félagið hélt slíkan viðburð en seinast [...]
Seinustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar í Glaðheimum og í rauninni svo að við höfum látið jólin sitja á hakanum. VIð vorum svo heppin að fá Samúel, útivistarsnilling og flakkara hjá [...]
Nú er komin mynd á dagskránna um jólin og gott fyrir börn og foreldra að glöggva sig á henni. Dagskráin gæti tekið smávegis breytingum, en við leyfum ykkur að fylgjast með. Enn er hægt að skrá [...]
Í Dalheimum höldum við reglulega mikilvæga fundi þar sem börnin fara yfir stöðu frístundaheimilisins, skoða hugmyndir úr hugmyndakassanum, rifja upp og ræða réttindi barna. Einn slíkur fundur var [...]
Kuldaboli mætti í dalinn okkar í byrjun vikunnar en við létum það ekkert á okkur fá. Við elskum útiveru og leggjum okkur fram við að njóta hennar til hins ýtrasta. Í vikunni lékum við okkur að [...]
Í dag var haldin kökukeppni á miðstigi í Tónabæ, það voru ungir og upprennandi bakarar í 5.-7.bekk sem bökuðu köku heima og mættu með hana til leiks. Keppt var í þremur flokkum; besta kakan, [...]
Í félagsmiðstöðinni Þróttheimum höldum við reglulega fræðslur fyrir unglingana okkar. Til að komast á hið árlega ball Samfés, Samfestinginn, gera Þróttheimar þá kröfu að unglingar [...]