Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í gær var alþjóðlegi netöryggisdagurinn og því vel við hæfi að líta um öxl og velta þessu fyrir sér: Færð þú samþykki barnsins þíns þegar þú birtir mynd af því á samfélagsmiðlum?  Nú hafa komið [...]

Frístundastefna samþykkt í borgarráði

Frístundamiðstöðin Kringlumýri er sérstaklega ánægð með að kynna öllum fyrir nýsamþykktri stefnu í frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025. Hún var samþykkt í borgarstjórn 3. október s.l. og [...]

Höfundur:
í flokknum: Krakkakot
Ritað þann

3.-4. bekkjafjör

Þá er loksins komið að því að við hefjum sérstakt 3. og 4. bekkjafjör. Miðvikudagar urðu fyrir valinu og er það hún Hafdís starfsmaður sem ætlar að leiða fjörið í vetur. Þau hittust fyrsta [...]