Fréttir og tilkynningar

Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | Þróttheimar 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.

Leiktæki í Glaðheimum | Kringlumýri 28.09.2016

Gleðin var við völd í frístundaheimilinu Glaðheimum þegar langþráð leiktæki litu dagsins ljós á lóðinni.

Líf og fjör í sumarsmiðjum Kringlumýrar í sumar | Kringlumýri 12.07.2016

Mikil stemmning var í sumarsmiðum Kringlumýrar fyrir 10-12 ára hressa krakka í sumar. Fjölbreyttar smiðjur voru í boði og á meðfylgjandi tengli er hægt að sjá skemmtilegt myndband frá því sem gert var í sumar.

Árlegur ólympíudagur frístundaheimila í Kringlumýri | Kringlumýri 30.06.2016

Í dag var haldinn árlegur ólympíudagur frístundaheimila í Kringlumýri og var enginn skortur á fjöri og hreyfingu. Dagurinn var settur með glæsilegri skrúðgöngu og stóðu krakkarnir sig einstaklega vel í því að hvetja áfram sitt frístundaheimili.


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


 

Frístundakortið

DN4D

 

 

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit