Fréttir og tilkynningar

Reykjavíkurráð ungmenna fundar með borgarstjórn
Reykjavíkurráð ungmenna fundar með borgarstjórn | Þróttheimar 23.02.2017

Þriðjudaginn 28. febrúar fundar Reykjavíkurráð ungmenna með borgarstjórn í Reykjavík á opnum fundi í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Til umfjöllunar eru tillögur frá ungu fólki í Reykjavík um það sem að þeirra mati má betur fara í borginni. Fundurinn hefst kl. 15 og er jafnframt sendur út á vefslóðinni http://reykjavik.is/fundirborgarstjornar/borgarstjorn-i-beinni

Vetrarfríshátíð Guluhlíðar og ÖSkju | Kringlumýri 17.02.2017

Vetrarfríshátíð Guluhlíðar og Öskju mun fara fram þriðjudaginn 21. febrúar frá kl 13.00 til 15.00 í húsnæði Ösku að Safamýri 5

Dagskrá í vetrarfríi þriðjudaginn 21. febrúar fyrir íbúa í Laugardals- Háaleitis- og Bústaðarhverfi | Kringlumýri 17.02.2017

Hér gefur að líta fjölbreytta fjölskyldudagskrá fyrir íbúa Laugarldals-, Háaleitis, og Bústaðarhverfi

Kynningarmyndband um frístundaheimili
Kynningarmyndband um frístundaheimili | Kringlumýri 23.01.2017

Hér gefur að líta stutt kynningarmyndband um starfsemi frístundaheimila og staðsetningu þeirra í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðarhverfi.


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


 

Frístundakortið

 

DN4D

 

 

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit