Fréttir og tilkynningar

Reykjavíkurráð ungmenna fundar með borgarstjórn
Reykjavíkurráð ungmenna fundar með borgarstjórn | Þróttheimar 23.02.2017

Þriðjudaginn 28. febrúar fundar Reykjavíkurráð ungmenna með borgarstjórn í Reykjavík á opnum fundi í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Til umfjöllunar eru tillögur frá ungu fólki í Reykjavík um það sem að þeirra mati má betur fara í borginni. Fundurinn hefst kl. 15 og er jafnframt sendur út á v...

  
Vetrarfríshátíð Guluhlíðar og ÖSkju | Kringlumýri 17.02.2017

Vetrarfríshátíð Guluhlíðar og Öskju mun fara fram þriðjudaginn 21. febrúar frá kl 13.00 til 15.00 í húsnæði Ösku að Safamýri 5

  
Dagskrá í vetrarfríi þriðjudaginn 21. febrúar fyrir íbúa í Laugardals- Háaleitis- og Bústaðarhverfi | Kringlumýri 17.02.2017

Hér gefur að líta fjölbreytta fjölskyldudagskrá fyrir íbúa Laugarldals-, Háaleitis, og Bústaðarhverfi

Kynningarmyndband um frístundaheimili
Kynningarmyndband um frístundaheimili | Kringlumýri 23.01.2017

Hér gefur að líta stutt kynningarmyndband um starfsemi frístundaheimila og staðsetningu þeirra í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðarhverfi.

  
Kringlumýri leitar að skemmtilegu fólki í skemmtileg hlutastörf | Kringlumýri 06.01.2017

Við leitum að góðu og skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum með sérþarfir og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Sækja um hér

  
Gleðileg jól | Kringlumýri 29.12.2016

Starfsfólk Kringlumýrar óskar íbúum og samstarfsaðilum í Laugardals- , Háaleitis- og Bústaðarhverfi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

 Stjórnendahópur Kringlumýrar 
Jólakaffi stjórnenda Kringlumýrar | Kringlumýri 09.12.2016

Jólin nálgast óðfluga og að því tilefni skellti Jóna okkar í sitt umtalaða heita súkkulaði og nokkrar hnallþórur fyrir stjórnendur Kringlumýrar. Að sjálfsögðu var pakkaleikur þar sem mátti stela pökkum frá öðrum undir ströngu eftirliti Elínar og Þórhildar deildarstjóra. Nú mega jólin koma fyrir okku...

  
Kringlumýri með innlegg á Ráðstefnu um íslenskar æskulýðsrannsóknir í H.Í. | Kringlumýri 22.11.2016

Ráðstefna um íslenskar æskulýðsrannsóknir var haldin í dag í Háskóla Íslands. Fyrir hönd frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýri kynntu Tinna, Heiða og Pétur Réttindaskóla UNICEF sem er samstarfsverkefni Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, Dalheima, Laugarsels og Laugó.

 Hér má sjá búninga hjá öllum.  
Starfsdagur hjá starfsmönnum í unglingastarfi. | Tónabær 31.10.2016

Starfsdagur hjá starfsmönnum í unglingastarfinu var haldinn 21.október. Kolbrún Hrund frá Jafnréttisskólanum mætti á svæðið og fræddi starfsmenn um jafnrétti og staðalmyndir í samfélaginu.

  
Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | Þróttheimar 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit