Fréttir og tilkynningar

Bústaðir 40 ára!
Bústaðir 40 ára! | 25.11.2016

Í nóvember 2016 verður Félagsmiðstöðin Bústaðir 40 ára. Við ætlum að halda uppá það föstudaginn 25. nóvember milli 16:00 - 19:00. Þá verður opið hús í Bústöðum og boðið verður uppá léttar veitingar. Myndir frá starfsemi Bústaða undanfarin 40 ár verða til sýnis og allir velkomnir

Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.

Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí
Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí | 09.06.2016

Sumaropnanir í félagsmiðstöðvum fyrir 13-16 ára (fædd 2000-2002) Í sumar bjóða félagsmiðstöðvar Kringlumýrar (Buskinn, Bústaðir, Laugó, Tónabær og Þróttheimar) upp á opnanir frá 13. júní til 8. júlí. Dagopnanir verða 4 daga vikunnar og kvöldopnanir 2-3 kvöld í viku.


Information

English PolskiPусский Español Lietuvos  

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Félagsmiðstöðvar


 

Myndasöfn

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit