Fréttir og tilkynningar

September dagskrá fyrir alla eru mættar!
September dagskrá fyrir alla eru mættar! | 02.09.2016

Endilega skoðið allt það sekmmtilega sem er í boði fyrir ykkur! Dagskrár má sjá hér til vinstri á síðunni. Sjáumst hress og kát eftir helgi, góða helgi!

Tónabær OPNAR á ný! | 19.08.2016

Fyrsta opnun verður föstudaginn 26. ágúst fyrir nemendur í 8. - 10.bekk. Opið verður frá 19.30 - 22.00. Miðstigsstarfið hefst svo í byrjun september og verður kynnt nánar síðar.

Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí
Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí | 09.06.2016

Sumaropnanir í félagsmiðstöðvum fyrir 13-16 ára (fædd 2000-2002) Í sumar bjóða félagsmiðstöðvar Kringlumýrar (Buskinn, Bústaðir, Laugó, Tónabær og Þróttheimar) upp á opnanir frá 13. júní til 8. júlí. Dagopnanir verða 4 daga vikunnar og kvöldopnanir 2-3 kvöld í viku.


Information

English PolskiPусский Español Lietuvos  

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Félagsmiðstöðvar


 

hit counter

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit