Fréttir og tilkynningar

Félagsmiðstöðvadagurinn 2. nóv! | 26.10.2016

Opið hús verður í Tónabæ á félagsmiðstöðvadaginn frá kl.16.30 - 18.30. Á slaginu 17.30 hefst Kahoot spurningakeppni þar sem við hvetjum foreldra og börn til að vera saman í liði. Einnig verður boðið upp á léttar veitingar. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.

September dagskrá fyrir alla eru mættar!
September dagskrá fyrir alla eru mættar! | 02.09.2016

Endilega skoðið allt það sekmmtilega sem er í boði fyrir ykkur! Dagskrár má sjá hér til vinstri á síðunni. Sjáumst hress og kát eftir helgi, góða helgi!


Information

English PolskiPусский Español Lietuvos  

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Félagsmiðstöðvar


 

hit counter

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit