Fréttir og tilkynningar

Desemberdagskráin komin inn | 05.12.2016

Desember er skollinn á af fullum krafti. Starfsmenn Tónabæjar hafa því í samstarfi við unglingana í Tónabæ búið til mjög öfluga dagskrá fyrir desember. Þar sem verður meðal annars brjóstsykursgerð, fræðsla frá Samtökunum 78 og bæjarferð.

Opið í dag frá 15.00 - 18.30 og í kvöld ætlum við að fá okkur ís saman. | 02.12.2016

Nú er desemberdagskráin að verða klár og dettur hún inn fljótlega. Í dag verður opið frá 15.00 - 18.30 og svo í kvöld opnar húsið kl.19.30 og ætlum við að labba saman í ísbúð Vesturbæjar, leggjum að stað kl.20.00 frá Tónabæ. Krakkarnir þurfa sjálf að borga ísinn.

Dagskrágerð 30.nóv!
Dagskrágerð 30.nóv! | 29.11.2016

Annað kvöld verður dagskrágerðarkvöld í Tónabæ en þá ætlum við að búa til saman dagskrána fyrir desember! Ekki láta ykkur vanta og hafið áhrif á það hvað við gerum saman í Tónabæ í desember. Húsið opnar kl.19.30 og lokum kl.22.00.


Félagsmiðstöðvar


 

 

hit counter

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit