Fréttir og tilkynningar

Útmeða í Þróttheimum | 20.01.2017

Verkefnið Útmeða sem er samstarfsverkefni Hjálparsíma Rauða krossins og Geðhjálpar.

Á döfinni í desember | 07.12.2016

Desember er hafin í Þróttheimum og við ætlum að hafa það huggulegt í félagsmiðstöðinni. Á dagskrá þennan mánuðinn er að gera brjóstsykur, skreyta piparkökur, læra saman og gera bragðaref. Við fáum einnig til okkar fræðslu frá Amnesty International 21.desember og skellum okkur á jólaball í Langholtsskóla 19.desember.

Nýr starfsmaður í Þróttheimum | 24.11.2016

Ásta Björg Björgvinsdóttir er komin inn í starfið í Þróttheimum. Bjóðum Ástu hjartanlega velkomna.

Kannabis fræðsla í kvöld 16. nóvember | 16.11.2016

Í kvöld 16. nóvember verður Kannabis fræðsla í Þróttheimum. Byrjar hún kl. 20:00 og verður til 22:00.

Langó á Skrekk | 08.11.2016

Á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember mun Langholtsskóli stíga á svið í Borgarleikhúsinu.

Dagskrá Félagsmiðstöðvadagsins | 01.11.2016

Næstkomandi miðvikudag 2.nóvember er félagsmiðstöðvadagurinn. Við munum fagna í Þróttheimum milli 17:00 - 19:00 með pönnukökum, atriði úr SKREKK, borðtennis, billiard, svipmyndum úr starfinu okkar og spjalli við starfsfólk Þróttheima.

Félagmiðstöðvadagurinn 2. nóvember
Félagmiðstöðvadagurinn 2. nóvember | 25.10.2016

Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvember. Okkur í Þróttheimum langar að bjóða gestum og gangandi uppá pönsur á opnu húsi milli kl. 17-19 þennan dag.

Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.


Félagsmiðstöðvar


Samfés

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit