Fréttir og tilkynningar

Bústaðir 40 ára!
Bústaðir 40 ára! | 25.11.2016

Í nóvember 2016 verður Félagsmiðstöðin Bústaðir 40 ára. Við ætlum að halda uppá það föstudaginn 25. nóvember milli 16:00 - 19:00. Þá verður opið hús í Bústöðum og boðið verður uppá léttar veitingar. Myndir frá starfsemi Bústaða undanfarin 40 ár verða til sýnis og allir velkomnir

  
Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR | 19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.

Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí
Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí | 09.06.2016

Sumaropnanir í félagsmiðstöðvum fyrir 13-16 ára (fædd 2000-2002) Í sumar bjóða félagsmiðstöðvar Kringlumýrar (Buskinn, Bústaðir, Laugó, Tónabær og Þróttheimar) upp á opnanir frá 13. júní til 8. júlí. Dagopnanir verða 4 daga vikunnar og kvöldopnanir 2-3 kvöld í viku.

Undankeppni Skrekks
Undankeppni Skrekks | 11.11.2015

Í gærkvöldi, þirðjudaginn 10. nóvember, fór fram annað undankvöld Skrekks í Borgarleikhúsinu. Réttarholtsskóli var á meðal þátttakenda og stóðu sig með prýði. Við viljum óska krökkunum til hamingju með sitt atriði sem var virkilega flott, vel æft og útfært. Við erum gríðarlega stolt af krökkunum okk...

Félagsmiðstöðvadagur Samfés
Félagsmiðstöðvadagur Samfés | 29.10.2015

Miðvikudaginn 4. nóvember fer fram Félagsmiðstöðvardagur Samfés. Á þessum degi stendur öllum sem áhuga hafa til boða að koma í Félagsmiðstöðina og kynna sér starfsemi hennar. Allir velkomnir, mömmur og pabbar, afar og ömmur, bræður og systur, frændar og frænkur gamlir unglingar og allir saman. Í ...

  
Vorsumarið | 26.05.2015

10. bekkur er nýbúinn með sín síðustu grunnskólapróf og skelltum við okkur í óvissuútskriftarferð í tilefni af því. Við fórum með krakkana í leiki á Þingvöllum, ís í Efsta Dal, sund í Gömlu Lauginni (secret lagoon) og enduðum á grilli í félagsmiðstöðinni Zelsíuz á Selfossi. Krakkarnir skemmtu sér st...

  
Sumarstarf í félagsmiðstöðvum í Kringlumýri fyrir börn fædd f. ´02-´05 | 18.05.2015

Sumarsmiðjur eru fyrir börn fædd '02-'05 Námskeiðið Sköpun, smíðar og útivist er fyrir börn f.´02-´05

  
Félagsmiðstöðvarstarf fyrir unglinga f.´99-´01 í sumar | 18.05.2015

Í sumar bjóða félagsmiðstöðvar Kringlumýrar (Buskinn, Bústaðir, Laugó, Tónabær og Þróttheimar) upp á opnanir alla daga vikunnar frá 11. júní til 8. júlí, ýmist í Buskanum, Bústöðum, Tónabæ eða Þróttheimum. Dagopnanir verða 4 daga vikunnar og kvöldopnanir 2-3 kvöld í viku.

 Gistnætursnillingar 
Gistinótt 8. bekkjar | 12.05.2015

Föstudaginn 8. maí fengum við til okkar 30 hressa krakka úr áttunda bekk, þau mætti hress kát og hamingjusöm með dýnur, svefnpoka og sælgæti og tilbúin til að GISTA í Bústöðum!

  
Vorvikuánægja | 05.05.2015

Maí genginn í garð. Barnamenningarhátíð yfirstaðin og gekk hún með eindæmum vel, Gallerí Unglamb var gríðarlega flott og Bústaðakrakkar tóku mikinn þátt og gerðu okkur virkilega stolt.

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.


Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit