Fréttir og tilkynningar

Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí

09.06.2016

Opnunartímar og staðir:
Mánudagar  Buskinn, Laugó og Tónabær                kl.14:00 - 22:30
Þriðjudagar Bústaðir, Laugó og Þróttheimar            kl. 14:00 - 16:30
Miðvikudagar Á flakki* ,Bústaðir og  Þróttheimar     kl.14:00 - 22:30
Fimmtudagar Bústaðir, Tónabær og Þróttheimar      kl.14:00 - 16:30
Föstudagarnir 10.6 og 24.6  og 8.júlí Á flakki*          kl. 14:00 - 22:30 

*"Á flakki" mun vera "Fimman á flakki" þar sem allar félagsmiðstöðvarnar í hverfinu koma saman um viðburði. Allir viðburðir verða auglýstir á facebook síðum félagsmiðstöðva og á Snapchat. 

Ef einhverjar spurningar vakna leitið til Frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýri 411-5400


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.


Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit