Fréttir og tilkynningar

Vetrarfrí 20. október - FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ KRINGLUMÝRAR

19.10.2016

Á fimmtudaginn 20. október mun Kringlumýri standa fyrir fjölskylduhátíð í Laugardalslaug og Frístundaheimilinu Laugarseli. Við hvetjum allar fjölskyldur í til þessa að gera sér glaðan dag með okkur og njóta samverunnar í vetrarfríi barnanna. Frekari upplýsingar má finna á meðfylgjandi mynd.


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.


Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit