Fréttir og tilkynningar

Bústaðir 40 ára!

25.11.2016

Í nóvember 2016 verður Félagsmiðstöðin Bústaðir 40 ára.

Við ætlum að halda uppá það föstudaginn 25. nóvember milli 16:00 - 19:00. Þá verður opið hús í Bústöðum og boðið verður uppá léttar veitingar. Myndir frá starfsemi Bústaða undanfarin 40 ár verða til sýnis og allir velkomnir


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.


Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit