Einræðisherradagurinn í frístundaheimilinu Selinu

 In Forsíðu frétt, Óflokkað

Í vikunni var einræðisherradagurinn í Selinu, börnin voru flest undrandi yfir því að fá engu um það ráðið hvað þau myndu velja þar sem einræðisherrann hafði þegar valið fyrir þau.

Til að gera langa sögu stutta sameinuðust börnin í mótmæli þar sem einræðisherrann gaf sig og tók niður kórónuna, við það fengu börnin aftur sjálf að ráða valinu sínu.

Mörg hver urðu kvekkt og sár en gleðin var engri lík eftir að þau felldu einræðisherrann.

Video frá atburðarásinni kemur í næstu viku.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt