Félagsmiðstöðvadagurinn 1. nóv

 In Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar

Miðvikudaginn 1. nóvember verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í Þróttheimum og um allt land. Hlutverk félagsmiðstöðvadagsins er að opna félagsmiðstöðvarnar og kynna það glæsilega starf sem þar fer fram.

Við bjóðum foreldrum, systkynum, ömmu og afa, ungmenna í 5.-10. bekk í Langholtsskóla velkomin í Þróttheima. Það verður opið hús frá kl. 17:00-19:00 og við bjóðum uppá kaffi, kakó og kleinur.

Gestir og gangandi fá að spreyta sig í brjóstsykursgerð og við förum í Kahoot spurningakeppni. Einnig verða nýjar og gamlar myndir frá starfinu

Við hvetjum alla fjölskylduna og fleiri til þess að mæta.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Bestu kveðjur,
starfsfólk Þróttheima

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt