Dagskrá næstu viku í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar

Veðurguðirnir hafa heldur betur leikið við okkur síðustu daga og hefur starfið klárlega notið góðs af því. Á síðustu vikum sumarstarfsins höfum við bætt við dagopnunum þar sem við gerum eitthvað skemmtilegt en dagskrá opnunnarinnar ræðst af veðri og vindum. Það verður ýmislegt bardússað í næstu viku en dagskránna má finna hér að neðan : […]

Æðisleg útilega félagsmiðstöðvanna

Í kringum sólstöður á sumri buðu félagsmiðstöðvar Kringlumýrar uppá árlega útilegu fyrir alla í 8.-10. bekk skólanna fimm. Útilegan er orðin fastur liður í sumarstarfinu og mikil eftirvænting sem fylgir. Þetta árið var metskráning í útileguna og í fyrsta sinn komust ekki allir með sem vildu. Á endanum fóru 75 unglingar með í útileguna sem […]

Útilega unglingastarfs

Næstkomandi föstudag, 26. júní verður farið í sameiginlega útilegu fyrir allar félagsmiðstöðvar í Kringlumýri. Farið verður að Hvaleyrarvatni líkt og síðustu ár. Allar upplýsingar eru hér að neðan: Frábær skráning er í útileguna í ár og ljóst að það verður stútfullt og frábær stemmning.  

Opnunartímar

5.bekkur
Mánudagar: 14:30-16:00
Miðvikudagar: 16:00-17:30


6.bekkur

Mánudagar: 16:00-17:30
Miðvikudagar: 14:30-16:00


7.bekkur

Mánudagar: 16:00-17:30
Miðvikudagar: 14:30-16:00
Föstudagar: 17:00-18:30


8.-10.bekkur

Mánudagar: 19:30-22:00
Þriðjudagar: 14:00-16:30
Miðvikudagar: 17:00-19:00
& 19:30-22:00
Fimmtudagar: 14:00-16:30
Föstudagar: 14:30-17:00
& 19:30-22:00

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt