Frábær aðsókn á Félagsmiðstöðvardaginn

 In Bústaðir, Óflokkað

Félagsmiðstöðvardagurinn var haldinn víðsvegar um landið í gær, en dagurinn gekk útá að bjóða foreldrum velkomna í félagsmiðstöðina í þeirra hverfi og kynna þeim fyrir hið ýmislega starf sem færi þar fram.

Boðið var uppá veitingar og kynning á starfseminni og starfsfólki, þar að auki spilað,

tekið upp tónlist, hlustað á tónlist, bakað vöfflur og margt fleira.

Um 100 manns mættu yfir daginn í Bústaði en skipt var opnuninni í tvennt, Kl:16:00 – 18:00 fyrir krakka á miðstiginu og foreldra þess (5. – 7. Bekk) og svo 19:00 – 21:00 fyrir foreldra og unglinga.

Við spurðum unglingana hvernig þau myndu lýsa Bústöðum í einu orði og hvað félagsmiðstöð væri fyrir þeim. Við settum svörin á mynd sem er hér fyrir ofan!

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt