Fjölmenningarlegt hádegi – Gula Hlíð

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Í frístundaheimilinu Gulu Hlíð eru starfsmenn frá yfir 20 löndum. Í hverjum mánuði hittast starfsmenn og bjóða upp á rétti frá sínu heimalandi. Í dag var stjórnendum á skrifstofu Kringlumýrar boðið með og veitingarnar voru ekki af verri endanum.

Boðið var meðal annars upp á rétti frá Venesúela, Spáni, Ítalíu, Danmörku, Rúslandi og Íslandi.

Einstaklega sniðugt framtak og frábær leið til að hrista starfsmannahópinn saman.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt