Fræðsla um þvingun og valdbeitingu

 In Askja, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Gulahlíð

Miðvikudaginn 22.janúar stýrði Steinunn Hafsteinsdóttir þroskaþjálfi fræðslu um þvingun, nauðung og valdbeitingu í starfi með fötluðu fólki. Fræðslan var haldin fyrir starfsmenn Öskju, Guluhlíðar og Hofsins. Í fræðslunni fjallaði Steinunn um hvað þvingun og valdbeiting er og hvenær viðeigandi er að bregðast við með slíkum hætti. Fræðslan var miðuð út frá starfi með börnum í sértækum úrræðum og vöknuðu áhugaverðar spurningar í gegnum fyrirlesturinn. Við þökkum Steinunni fyrir góðan fyrirlestur.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt