Spennandi vika í Dalheimum

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Óflokkað

Það hefur varla farið framhjá neinum að það snjóaði hér á höfuðborgarsvæðinu í vikunni, en það var ekki einu sinni, heldur tvisvar sem foreldrar voru beðnir um að sækja börn sín vegna kafaldsfærðar um land allt. Þrátt fyrir vetrarveðráttuna og blástur Kára kuldabola í flestöllum hverfum borgarinnar, nutum við í Dalheimum tilverunnar jafnt úti sem inni, því í dalnum – sem kenndur er við Laugar – er allajafna betra veður en annarstaðar á landinu. Jú, ágæti foreldri, í Dalheimum láta hvorki börn né fullorðnir smá snjóhryssing stoppa sig.

 

 

Hér að neðan má sjá myndir úr vikunni sem var að líða.

Góðar stundir!

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt