Góð mæting í haustfrísfjör unglingastarfsins

 In Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar

Haustfrísfjör unglingastarfs Kringlumýrar fór fram fimmtudaginn 18. október. Nokkur fjöldi unglinga leit við og var mæting framar vonum.

Boðið var uppá taupokastensl, bollakökugerð, borðtennis, pool, ný spil, Kahoot spurningakeppni og stúdíó svo eitthvað sé nefnt. Allir dagskrár liðir voru vinsælir en margir fallegir taupokar litu dagsins ljós.

Unglingar úr flestum félagsmiðstöðum í hverfinu komu við og má segja að viðburðurinn hafi heppnast mjög vel.

Fréttatími Stöðvar 2 kíkti við í fjörið og var sýnt frá því í fréttum gærdagsins, myndbrotið má finna hér. 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt