Haustfrí

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Á morgun, fimmtudag, föstudag og á mánudaginn er haustfrí Reykjavíkurborgar en þá eru allir skólar og frístundaheimili lokuð og boðið uppá hina ýmsu viðburði víðsvegar um borgina fyrir þær fjölskyldur sem geta nýtt sér það. Við í Kringlumýri stöndum fyrir viðburði á mánudaginn milli 12:00-14:00 í samstarfi við Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þá verður frítt inn í garðinn, kleinur og kakó fyrir gesti og gangandi ásamt skemmtilegu viðfangsefni eins og leikjum, skylmó og trommuhring. Við vonumst til þess að sjá sem flest ykkar í garðinum á mánudaginn næstkomandi.

 

Hérna fyrir neðan má svo sjá alla dagskrá borgarinnar yfir haustfríið en eins og sjá má er mjög mikið í boði.

 

Dagskráin í haustfríi október 2019

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt