Janúar í Bústöðum

 í flokknum: Bústaðir

Gleðilegt nýtt ár allir saman.

Við í Bústöðum ætlum að byrja árið 2020 með trompi. Janúar dagskráin er einkar spennandi að okkar mati.

Hæst ber að nefna 6u- ball sem verður haldið þann 22. janúar í Laugó, þar koma saman allar félagsmiðstöðvarnar hjá Kringlumýri og skemmta sér. Einnig ætlum við að skella okkur á skemmtisvæðið hjá Smárabíó þann 29. janúar, þar förum við í Laser Tag, prófum VR tæki og skemmtum okkur í alls konar Arcade tækjum í leikjasalnum.

Síðan munum við gera margt fleira skemmtilegt í janúar.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt