Markús tónlistarsnillingur

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Markús, flakkari í Kringlumýri, kom í heimsókn í Glaðheima í seinustu viku. Markús hefur verið að gera alskonar spennandi tilraunir á frístundaheimilum Kringlumýrar síðastliðið árið og hefur verið að bjóða börnunum uppá að prufa sig áfram í skapandi tónlistarvinnu. Þau hafa þá bæði fengið prufa sig áfram með trommur og raftónlist og söng. Útkoman er bæði skemmtileg og sérkennileg en við upplifum þetta sem ótrúlega skemmtilega leið til þess að kynna börnunum fyrir þessari tækni og þeim möguleikum sem hún býður uppá. Hérna fyrir neðan má sjá tvö skemmtileg myndbönd af börnunum í fullu fjöri með Markúsi og ef þið viljið heyra einstaklega framúrstefnulegan afrakstur raftónlistarsmiðjunnar þá getið þið smellt hér

Fyrir þau ykkar sem viljið kynna ykkur um starf flakkara í frístundaheimilum hverfisins þá bendi ég á þessa síðu  

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt