Mikilvægur fundur 6. febrúar 2019!

 In Krakkakot

Síðasta miðvikudag settist fríður hópur barna á Barnaráð með eitt markmið, að fara yfir hugmyndirnar úr hugmyndakassanum og ákveða hvaða hugmyndir yrðu framkvæmdar. Í þetta sinn voru nokkuð margar hugmyndir í kassanum og börnin jákvæð yfir þeim, þau ræddu vel og lengi um þær og að lokum völdu þau þær hugmyndir sem þeim langaði að framkvæma. Á meðan fundinum stóð fengu börnin kex og djúsglas.

Hér fyrir neðan sést hvað verður gert til framkvæmda og á hvaða degi af barnaráði.

Allar hugmyndirnar úr hugmyndakassanum.

 

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt