Ný valtafla kominn almennilega í gang.

 In Krakkakot

Börnin eru með myndir af sér, merktar með nafni, sem þau velja með. Þau fengu frjálst val um það hvernig þau vildu vera á myndunum og kusu sumir að gretta sig sem vakti mikla kátínu.

Þegar barnið er sótt á þá að vera hægt að finna út á töflunni hvar barnið er statt. Hvetjum við svo börnin sjálf til að bera ábyrgð á myndinni sinni og skrá sig út þegar haldið er heim á leið.

Á valtöflunni stendur þá hvaða herbergi er í notkun, mynd af herberginu og svo myndrænt val af því sem er í boði inn í því herbergi. Einnig munu koma myndir af starfsfólkinu sem er á hverju svæði fyrir sig.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt