Samfestingurinn 2018

 í flokknum: Óflokkað, Tónabær

Samfestingurinn 2018 fer fram í Laugardalshöll dagana 22.-23.mars og skiptist hann í tvo hluta, annarsvegar ball á föstudagskvöldinu og svo söngkeppni á laugardeginum.

Margir af helstu og vinsælustu tónlistarmönnum Íslands munu koma fram á hátíðinni og verður mikið líf og fjör.

Miðaverð er 4500 krónur og gildir hún fyrir báða dagana og rútu fram og til baka á ballið á föstudagskvöldinu.

Miðasalan fer fram í Tónabæ þriðjudaginn 6.mars, hefst hún klukkan 15:00 og stendur aðeins þennan eina dag. Greiða verður við skráningu.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt