Samkomulag um betri umgengni

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Í dag gerðum við, starfsfólkið í Glaðheimum, samkomulag við öll börnin í Glaðheimum um að hjálpast að við að ganga betur um í Glaðheimum. Það þýðir að við ætlum að vera duglegri að ganga frá dótinu sem við leikum okkur með og passa uppá að vinir okkar hjálpi líka til við að ganga frá. Við höfum því miður orðið vör við að þetta hefur ekki gengið eins vel og við vildum óska síðustu vikur og ætlum þess vegna að fara í átak öll saman.

Á myndunum má sjá öll börnin sem ætla að hjálpa okkur að passa uppá að það sé gengið betur um í Glaðheimum. Þau sýna það með því að setja þumal upp í loftið og eru þannig virkir þáttakendur í samkomulaginu.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt