Skráning á sumarnámskeið hafin

 í flokknum: Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Nú er skráning á sumarnámskeiðin í Reykjavíkurborg hafin!

Skráning fer fram á sumar.fristund.is

Vikurnar í boði í Laugarseli eru eftirfarandi:

Vika 1 –  8.-12.júní – skráningu lýkur kl. 12:00 5.júní (afskráning fyrir þessa viku er 31.maí)
Vika 2 – 15.-19.júní – skráningu lýkur kl. 12:00 12.júní (afskráning fyrir þessa viku er 7.júní)
Vika 3 – 22.-26.júní – skráningu lýkur kl. 12:00 19.júní (afskráning fyrir þessa viku er 14.júní)
Vika 4 – 29.júní – 3.júlí- skráningu lýkur kl. 12:00 26.júní (afskráning fyrir þessa viku er 21.júní)
Vika 5 – 6.-10.júlí – skráningu lýkur kl. 12:00 3.júlí (afskráning fyrir þessa viku er 28.júní)
Vika 6 – 10.-14.ágúst – skráningu lýkur kl. 12:00 7.ágúst (afskráning fyrir þessa viku er 2.ágúst)
Vika 7 – 17.-20.ágúst – skráningu lýkur kl. 12:00 14.ágúst (afskráning fyrir þessa viku er 9.ágúst)

Dagskráin okkar er mismunandi eftir viku, en við förum í alls konar ferðir, í sund, á söfn og fleira skemmtilegt sama hvernig viðrar.

Við bjóðum ekki uppá mat á sumrin svo börnin eiga að koma með þrjú nesti.

Sumarnámskeiðið okkar er frá 9:00-16:00, en hægt er að greiða fyrir viðbótastundir milli 8:00 og 9:00 og/eða milli 16:00-17:00.

Verðskráin er hér.

Nánari upplýsingar er hægt að finna með því að hafa samband við okkur 🙂

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt