Þriðja vikan í Laugarseli í máli og myndum

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel, Óflokkað

Við byrjuðum vikuna 19.-23. júní í Laugarseli á að gróðursetja litla plöntu sem börnin taka svo heim núna í lok vikunnar.  Þau efngu að velja um að gróðursetja basiliku, myntu eða tvær tegundir af sumarblómum.  Myntan var vinsælust en fjölbreytileikin skein þó líka í gegn í valinu.  Við fengum svo vætusama og ævintýralega daga í Heiðmörk, grasagarinum og fjölskyldu og húsdýragarðinum.

 

Á fimmtudaginn fórum við svo í Breiðholtslaugina og lékum okkur á leikvellinum við hliðina á lauginni.  Krakkarnir höfðu mjög gaman af rennibrautunum þar sem bjóða  uppá mikinn hraða og mikið fjör.

Á föstudeginum fórum við í heimsókn í frístundaheimilið Álftabæ og horfðum á brúðubílinn eftir hádegi.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt