Vikan í Dalheimum

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Þá er enn önnur viðburðarrík vika að baki í Dalheimum og ný að hefjast. Í vikunni sem leið eignuðumst við borðtennisborð sem hefur heldur betur vakið kátinu meða barna og starfsfólks. Við sjáum fram á góðar stundir í borðtennismóti í vetur. Baksturklúbbur með Patriciu var einnig vinsæll og fljótur að fyllast. Því var þó ekki að örvænta, allir fengu að gæða sér á gómsætri afurðinni. Þá fékk Alex áhugasama með sér í lið við að mála Warhammer karla.  Warhammer er teningaspil sem reynir á samvinnu, úrræðasemi og ólíkt hefðbundnum borðspilum færast karlarnir ekki eftir fletum, heldur frjálst um leikborðið.

Á föstudaginn var skipulagsdagur í Langholtsskóla og að því tilefni skelltum við okkur í sund og heita potta í Laugardalnum.

Við leyfum nokkrum myndum að fylgja með:

 

 

Warhammer karl

Borðtennis

Útivera

Listamenn

Popp og bíó

Bingó!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt