#VIKASEX í Tónabæ

 In Forsíðu frétt, Tónabær

“Vikasex er sjötta vika ársins og planið er að sú vika festist í sessi á öllum starfsstöðvum skóla- og frístundasviðs (leik-, grunn og frí) sem árleg vika kynheilbrigðis. í vikusex ættu öll börn og unglingar að fá einhverja fræðslu, í einhverju formi sem tengist því þema sem unnið er með hverju sinni. Í ár 2020 er þemað Tilfinningar og samskipti og eins og gefur að skilja er hægt að vinna með þemað á afar fjölbreyttan hátt, út frá og þroska hvers barnahóps. Þemað var valið af unglingunum í borginni.”

– Úr kynningarbréfi varðandi Vikusex

Tónabær tók að sjálfsögðu þátt í Vikusex og var með Trúnókvöld, þar sem var mikið rætt um tilfinningar og samskipti og mikilvægi þess. Það voru nafnlausar spurningar og spruttu upp góðar umræður uppúr þeim. Við vonum að þetta hafi verið fræðandi og gagnlegt fyrir þá sem tóku þátt.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt