Íþróttir og listasmiðja í fullu fjöri

Vetrarstarf Guluhlíðar er komið á fullt skrið og börn & starfsfólk glöð með það. Eftir smá töf hafa íþróttatímarnir á mánudögum loksins komið aftur og krakkarnir njóta þess að leika sér. Íþróttirnar eru nú með fastan tíma alla mánudaga og annan hvern föstudag frá kl 14:10-15:30 í íþróttasal [...]

Gullfiskar Glaðheima

Félagsmiðstöðin Þróttheimar voru svo yndislega að gáfu okkur fiskana sína. Við fengum tvo gullfiska sem eru í fallegu búri inná skrifstofu. Börnin fengu öll að velja nöfn á fiskunum og voru þau fjölbreytt og skemmtileg. Dómgæslan valdi síðan fjögur nöfn og börnin kusu það nafn sem þeim fannst [...]

Hinsegin vika í félagsmiðstöðvunum

Vikuna 4.-8.október var haldið upp á hinsegin viku í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar þvert á allt hverfið. Fræðsla og sýnileiki voru meginatriði vikunar og fór starfið fram í gegnum ýmsa viðburði eins og áhorf á fræðsluefni eins og Hinseginleikann á RÚV, Sex Education á Netflix, Kahoot [...]

Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

 Kynningarmyndband um félagsmiðstöðina Tónabæ

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um  Öskju

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt