Sumarnámskeið Neðstalands vika 3 – MYNDIR
Við byrjuðum vikuna á að kíkja í heimsókn á Sjóminjasafnið, þar fórum við á sýninguna fiskur og fjör, fengum fræðslu, leystum þrautir og fórum í ýmsa skemmtilega leiki. Enduðum svo ferðina á að fá okkur Ís. Næsta dag fórum við í hjólaferð í Nauthólsvíkina, við vorum óheppin með veðrið þennan dag [...]