Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Sigurvegarar í Fjársjóðsleit!

Halló Hæ! Við þökkum ykkur fyrir ótrúlega góða þátttöku í Fjársjóðsleitinni okkar og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel, fengið roða í kinnar og átt gleði gæða stund saman! Nú höfum við dregið út tíu sigurvegara sem fá í verðlaun Menningarkort Reykjavíkurborgar og Sundkort í sundlaugar [...]

Fjölskyldusamvera í haustfríinu

Haustfrí eru í grunnskólum borgarinnar 22. – 26. október. Margt í boði fyrir alla fjölskylduna, heima og heiman.  Vegna Covid-19 og samkomubanns er bent á margvíslega afþreyingu sem börn og fjölskyldur geta notið saman heima við og utan dyra í haustfríinu.  Í þessari rafrænu samantekt er tekið [...]

Fjársjóðsleit í haustfríi

Félagsmiðstöðvarnar Tónabær og Bústaðir hafa útbúið fjársjóðsleit fyrir fjölskyldur í haustfríi! Fjársjóðsleitin fer þannig fram að þið gangið um hverfið með fjársjóðskortið ykkar og leitið að lykilstöðum í hverfinu. Þar finnið þið bleðil með upplýsingum um staðinn sem þið eruð á og getið [...]

 Kynningarmyndband um frístundahreysti Guluhlíðar

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt