Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Félagsmiðstöðvavikan 2020

Gleðilega Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsaviku! Þessa árlega vika er til þess gerð að vekja athygli á því merkilega og mikilvæga starfi félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og venjan er að við opnum dyr okkar fyrir gestum og gangandi og kynnum starfið okkar fyrir foreldrum, systkinum, ömmum og öfum [...]

Fjölskyldu Fjar-svar Buskans sló í gegn

Félagsmiðstöðin Buskinn er líkt og aðrar félagsmiðstöðvar landsins orðin rafræn og fer allt starf fram í gegnum netið og í vettfangsstarfi. Starfsmenn Buskans brugðu á það ráð að setja saman Pub-quiz fyrir alla fjölskylduna og ná þannig til sem flestra á bæði mið-og unglingastigi Vogaskóla. [...]

 Kynningarmyndband um frístundahreysti Guluhlíðar

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt