Hinsegin vika Kringlumýrar!
Félagsmiðstöðvar Laugardals, Háaleitis og Bústaða halda hinsegin viku Kringlumýrar hátíðlega vikuna 20.- 24. nóvember. Markmið vikunnar er að auka sýnileika, fagna fjölbreytileikanum og um leið auka fræðslu og umræðu um hinseginleikann! Eins og sjá má er dagskrá vikunnar er stútfull af allskyns [...]