Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Marsmánuður í Marsbúum

Ýmislegt hefur verið brallað í Marbúum síðasta mánuðinn. En í marsmánuði byrjuðum við með garðyrkjuklúbb þar sem við fræðumst aðeins um plöntur og umhirðu þeirra. Settum við niður tómatafræ, baunir, eplakjarna sem búið var að frysta svo fræin væru tilbúin til spírunar ásamt þrem gerðum af [...]

Skólar og frístund lokað fram yfir páska

Kæru foreldrar. Samkvæmt nýrri reglugerð sem tekur gildi á miðnætti verða grunnskólar lokaðir á morgun og föstudag. Páskaleyfi hefst síðan á mánudag. Ekki er enn vitað hvernig skólastarfi verður háttað eftir páska. Frístundin verður einnig lokuð fram yfir páska. Sendum ykkur nánari upplýsingar [...]

 Kynningarmyndband um félagsmiðstöðina Tónabæ

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um  Öskju

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt