Miðstigsstarf sumarsins senn á enda

Það hefur verið sól og sumar í hjörtum okkar í miðstigsstarfi Kringlumýrar síðastliðnar vikur. Vikunámskeiðin fyrir 10-12 ára krakka fóru fram í bæði Tónabæ og Þróttheimum. Það má segja að mikið að mikið líf, fjör og góðir tímar hafa einkennt þessar vikur. Sumarið hófst með Vísindaviku þann 14. [...]

Laugarsel lokað til 9.ágúst

Laugarsel er komið í sumarfrí og verður lokað frá 12.júlí-9.ágúst, en við opnum aftur 9.ágúst. Þá eru tvær vikur eftir af sumarnámskeiðum. Minnum á að skráningu fyrir viku 5 lýkur hádegi föstudags 6.ágúst, en afskráningarfrestur fyrir viku 5 er sunnudagurinn 1.ágúst. Skráningu fyrir viku 6 lýkur [...]

Sumarnámskeið Laugarsels Vika 4 – Myndir

Í lokavikunni fyrir sumarfrí var ýmislegt skemmtilegt gert! Fórum á Klambratún í leiki og á leikvöllinn þar. Sund í Breiðholtslaug og leikvöllinn þar við hliðina á. Við hittum Jónsa og Gumma í Snillalandi í Nauthólsvík að þessu sinni og áttum góðan dag þar. Þá tókum við rútu með Krakkakoti í [...]

Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

 Kynningarmyndband um félagsmiðstöðina Tónabæ

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um  Öskju

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt