Í þessari viku var fyrsti Mikilvægur fundur vetrarins. Á fundinum var farið yfir hugmyndir hugmyndakassa okkar í Dalheimum. Það komu alls konar frábærar hugmyndir úr kassanum! Það voru tvær [...]
Í haust ætlum við að byrja að kynna börnunum betur fyrir greinum Barnasáttmálan Sameinuðu þjóðanna með því að hafa „Grein vikunnar“. Einnig ætlum við, í samstarfi með réttindaráði [...]
Góðan og blessaðan daginn! Hér er yfirlit yfir þá daga sem Gulahlíð er lokuð skólaárið 2022-2023 🙂 21., 24. og 25. október – Haustfrí 1. desember – Starfsdagur 2. og 3. janúar – [...]
Jæja, nú er haustið mætt í dalinn og fallegt um að lítast! Litirnir farnir að breytast en ennþá er ágætlega hlýtt 🙂 Börnin elska að nýta lóðina í alls kyns ævintýraleiki ásamt því að leika með [...]
Stjórnendur níu skóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva skrifuðu undir samning um Réttindaskóla og Réttindafrístund. UNICEF á Íslandi Umhverfi fyrir börn sem byggir á virðingu, [...]
Stjórnendur níu skóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva skrifuðu undir samning um Réttindaskóla og Réttindafrístund. UNICEF á Íslandi Fjórir grunnskólar, þrjú frístundaheimili og tvær [...]
Klúbbastarf í Buskanum fer nú að hefjast og eftirfarandi klúbbar verða í boði. -Tónlistarklúbbur -Jaðarklúbbur -Hinseginklúbbur -Nördaklúbbur Klúbbastarfið verður á mánudögum og [...]
Kæru foreldrar Nú eru æfingar að hefjast og bjóða íþróttafélögin upp á rútuferðir, farið er frá Vogaskóla kl. 14.20 og 15.20, við i Vogaseli fylgjum þeim börnum á stoppistöðina sem eru skráð á [...]