Jól í Neðstalandi

 í flokknum: Neðstaland

Komið þið sæl!

Nú fer senn að líða að jólum og eftir viðburðaríkan vetur þá er búin að vera mikil tilhlökkun fyrir jólunum síðustu daga. Við settum upp smá jóladagskrá núna í Desember til að brjóta örlítið upp daga og gekk allt að vonum framar, þrátt fyrir snjóleysið. Næst á dagskrá er stutt jólafrí áður en við byrjum aftur þann 4. janúar 🙂

Við í Neðstalandi viljum þakka ykkur öllum fyrir samveruna í vetur og óskum ykkur gleðilegra jóla!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt