7. bekkjar 80′ ball

 In Þróttheimar

Miðvikudaginn 29. nóvember verður sameiginlegt 80′ ball hjá 7. bekk fyrir nemendur Langholtsskóla, Laugarlækjarskjóla og Vogaskóla.
Ballið verður haldið í Laugarlækjarskóla kl. 17:00-18:30.
Það kostar litlar 200 kr. á ballið og það verður sjoppa á staðnum þar sem hægt er að kaupa sér að drekka og sætindi.

Eins og áður kom fram er þetta 80′ ball svo nemendur í 7. bekk eru hvattir til þess að mæta í 80′ fötum. Veitt verða verðlaun fyrir besta 80′ klæðnaðinn!

Ballið er haldið af Fimmuráði Kringlumýrar og er styrktarball fyrir Landsmót Samfés. Landssmót Samfés var haldið á Egilstöðum og voru einn til tveir fulltrúar úr hverjum skóla sem fóru. Í fimmunni koma saman fulltrúar hvers skóla innan Kringlumýrar sem stendur fyrir allskonar viðburðum sem fjáröflun fyrir Landsmót Samfés.

Við hlökkum til að sjá okkar krakka í 7.  bekk í sínu flotta 80′ klæðnaði á miðvikudaginn.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt