Apríl í Neðstalandi
Með hækkandi sól er hægt að leika meira úti og það finnst okkur í Neðstalandi sko ekki leiðinlegt!
Hér koma myndir frá löngu dögunum okkar um páskana, þá fórum við í páskaeggjaleit, páskabingó og kíktum svo í heimsókn á Þjóðminjasafnið.
Nýlegar færslur