Apríl í Neðstalandi

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Neðstaland

Með hækkandi sól er hægt að leika meira úti og það finnst okkur í Neðstalandi sko ekki leiðinlegt!

Hér koma myndir frá löngu dögunum okkar um páskana, þá fórum við í páskaeggjaleit, páskabingó og kíktum svo í heimsókn á Þjóðminjasafnið.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt