Frístundamiðstöðin Kringlumýri býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk í vor (fædd 2009-2011). Um er að ræða viku námskeið með áherslu á þemun; Forvitni og [...]
Í gær buðu foreldrafélög Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Hvassaleitisskóla, Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla upp á fræðslu frá Ernuland, en það er fræðsla sem snýr að líkamsvirðingu og [...]
Söngkeppni Kringlumýrar fór fram síðasta miðvikudagskvöld í félagsmiðstöðinni Laugó í Laugalækjarskóla, en þar voru 7 atriði skráð til leiks. Efstu tvö sætin í keppninni gefa þátttökurétt í [...]
Heil og sæl Hönnunarkeppnin Stíll fer fram í Smárinn eða íþrótthúsinu Digranesi laugardaginn 26. mars kl. 12:00-17:00 í samstarfi við FÉLKÓ. Þemað sem valið var af Ungmennaráði Samfés er [...]
Upptakturinn slær taktinn á nýju ári 2022 Með Upptaktinum, Tónsköpunar verðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna [...]
Um leið og starfsfólk Tónabæjar sendir öllum hlýjar nýárskveðjur, þá langar okkur að segja hvernig starfinu í Tónabæ er háttað í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Við erum mjög glöð að þurfa ekki að [...]
Vikuna 4.-8.október var haldið upp á hinsegin viku í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar þvert á allt hverfið. Fræðsla og sýnileiki voru meginatriði vikunar og fór starfið fram í gegnum ýmsa viðburði [...]
Haustið byrjaði með hvelli hjá okkur í Tónabæ, enda allir mjög spenntir að koma aftur í félagsmiðstöðina sína eftir langt og gott sumar. Einnig voru margir að stíga sín fyrstu skref í [...]