Önnur vikan okkar í flakkandi félagsmiðstöðvastarfi hefur verið köld en skemmtileg. Nammileitin mánudagsins með miðstigi fór svolítið forgörðum þar sem nístingskuldinn kom okkur aðeins á óvart [...]
Fyrsta vikan okkar í húsnæðislausum Tónabæ er að líða undir lok og hefur farið vel fram. Miðstigið fjölmennti svakalega í útieldun á mánudaginn, við elduðum pulsur, brauð, marsfyllta banana og [...]
Miðstigið í dag prófaði að útfæra kökukeppni á nýjan máta í dag þar sem við útveguðum krökkunum svampbotna og smjörkrem og þau kepptu sín á milli um bestu skreytingarnar. Tilraunin okkar var [...]
Haustfríið í grunnskólum Reykjavíkur hefst á morgun og lokað er fyrir hefðbundnar opnanir í félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum þá daga! Við viljum hvetja fjölskyldur til að eyða tíma saman í [...]
Vá, bara vá! Takk fyrir stórkostlega frábæran félagsmiðstöðvadag! Til okkar kom heill hellingur af ungmennum, foreldrum, systkinum, frændfólki og áhugafólki um félagsmiðstöðvar. Við erum ótrúlega [...]
Tónabær hefur opnað dyr sínar á fyrir börnum og unglingum í Álftamýraskóla og Hvassaleitisskóla. Gríðarlega góð mæting var hjá okkur fyrsta daginn og stemningin sýndi okkur að greinilegt er að [...]
Tónabær hefur opnað aftur að loknu sumarstarfi! Við höfum beðið spennt eftir því að taka á móti krökkunum og loksins kom að því. Fimmti bekkur kom til okkar manna fyrstur og var gott sem allur [...]