Tónabær hefur opnað aftur að loknu sumarstarfi! Við höfum beðið spennt eftir því að taka á móti krökkunum og loksins kom að því. Fimmti bekkur kom til okkar manna fyrstur og var gott sem allur [...]
Maí mánuður í Tónabæ er fjölmenningarmánuður! Í þessum mánuði höfum við skipulagt kvöldopnanir eftir þjóðernum, þar sem við gefum unglingunum okkar tækifæri til að kynna fyrir okkur og [...]
Nú er hafin vika útivistar og heilsueflingar í Tónabæ! Í þessari viku ætlum við að einblína á útivist og heilbrigðari valkosti í lífinu. Við skellum okkur í útieldun á mánudagskvöld þar sem við [...]
Miðstigið í Tónabæ hefur verið með ólíkindum vel sótt og skemmtilegt starf á nýju ári og það eru ákveðin forréttindi að fá að verja tíma sínum með svona skemmtilegum og hressum krökkum, sem taka [...]
Gleðilega Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsaviku! Þessa árlega vika er til þess gerð að vekja athygli á því merkilega og mikilvæga starfi félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og venjan er að við opnum [...]
Við í Tónabæ vinnum hörðum höndum að samfélagsmiðlaefni okkar þessa dagana og höfum við starfsfólkið t.a.m. sett okkur markmið út nóvember mánuð og hvetjum unglingana og helst fjölskyldur allar [...]
Halló Hæ! Við þökkum ykkur fyrir ótrúlega góða þátttöku í Fjársjóðsleitinni okkar og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel, fengið roða í kinnar og átt gleði gæða stund saman! Nú höfum við dregið [...]
Félagsmiðstöðvarnar Tónabær og Bústaðir hafa útbúið fjársjóðsleit fyrir fjölskyldur í haustfríi! Fjársjóðsleitin fer þannig fram að þið gangið um hverfið með fjársjóðskortið ykkar og leitið að [...]
Haustið fer af stað með afar óvenjulegum hætti þetta árið, en eins og frægt er orðið hefur skólasetningu verið frestað til 7. september. Tónabær ætlar að koma til móts við þá krakka sem missa úr [...]