Til að stytta stundir þessa dagana hefur Laugó útbúið Úti Bingó. Hvetjum til göngutúrs í hverfinu og að merkja við hvað þið sjáið og hvort þið fyllið út í Bingóið. Skemmtilegt væri til dæmis að [...]
Þann 3. mars komust unglingar í Laugalækjarskóla áfram í úrslit Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Eftir miklar æfingar fyrst í október og svo í janúar og febrúar, þrjár frestanir á [...]
Félagsmiðstöðvardagurinn var haldinn hátíðlegur í Laugó miðvikudaginn 18. nóvember sl. en þessi árlegi dagur er til að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem félagsmiðstöðvar standa fyrir. Í [...]
Þá er starfið hafið aftur eftir sumarfrí og leggjum við ótrauð inn í veturinn 2020/2021. Þessa vikuna eru 5. bekkir Laugarnesskóla að heimsækja félagsmiðstöðina með kennurunum sínum og fá þá að [...]