Í dag í tilefni af barnamenningarhátíð vorum við með formlega útgáfu á brandarabók Kringlumýrar. Hún er í rafrænu formi og inniheldur safn af bröndurum. Bæði gamalt efni og frumsamið frá börnum [...]
Mikið stuð og sóðaskapur var í slímgerð 3.-4. bekkjar. En það er einmitt þannig sem við viljum gera hlutina! Ég læt uppskriftina fylgja hér með ef einhverjir vilja reyna fyrir sér í slímgerðinni heima.
Þá er loksins komið að því að við hefjum sérstakt 3. og 4. bekkjafjör. Miðvikudagar urðu fyrir valinu og er það hún Hafdís starfsmaður sem ætlar að leiða fjörið í vetur. Þau hittust fyrsta [...]
-English below- Heilir og sælir foreldrar og forráðamenn, Fimmtudaginn 23. nóvember er starfsdagur í Háaleitisskóla og verður því opið frá 8:00-17:00 í Krakkakoti þann dag. Skrá þarf barnið [...]
3. og 4. bekkur fengu að prufa að tálga með Ástu í dag. Lærðum við helstu reglurnar sem fylgja því að tálga og hvernig á að beita höndunum rétt. Þá voru allir sammála um að þetta væri erfitt og [...]
Þessa vikuna erum við svo heppin í Krakkakoti að hafa hann Samuel í heimsókn. Samuel er gjarnan kallaður útivistagarpur Kringlumýrar, þar sem hann fær að flakka á milli frístundaheimilanna og [...]