Fimmtudaginn 23.febrúar og föstudaginn 24.febrúar er Vetrafrí í Laugarnesskóla og Langholtsskóla. Þá er lokað í Dalheimum. Við mælum með að skoða dagskrá sem Kringlumýri býður upp á og annað sem [...]
Í dag var haldinn Öskudagur í Dalheimum. Börnin og starfsmenn voru í búningum og skemmtu sér vel. Dagurinn byrjaði fyrr en vanalega, en þá var boðið upp á kleinur, tómatar og gúrkur, melónur og [...]
Nú er janúar að fara að syngja sitt síðasta og febrúar tekur við. Við höfum verið með alls kyns klúbba og val fyrir börnin og fengum meðal annar Sam til okkar sem er útivistarflakkari [...]
Jóladagskráin í Dalheimum gekk vel, þrátt fyrir mikinn kulda. Það var farið í Húsdýragarðinn, í bíó, á skauta, rassaþotu, bæjarferð, skoðunarferð um Rúv-húsið (undir leiðsögn Arnar Páls sem var [...]
Við óskum ykkur farsældar á nýju ári! Sjáumst á því næsta! Dalheimar er lokað 2.janúar, þá er lengd viðvera 3.janúar, svo hefst venjuleg dagskrá í Dalheimum á ný 4.janúar! We wish the happiest [...]
Við óskum öllum gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar saman. Dalheimar er með lengda viðveru milli jóla og nýárs 27.-30.desember. Hafið það gott! We wish everyone a merry Christmas [...]
Í dag fengum við viðurkenningu fyrir að hafa lokið fyrsta skrefi Grænu skrefa Reykjavíkurborgar! Við erum svakalega stolt að hafa lokið þessum áfanga og stefnum á að ná að ljúka næstu skrefum sem [...]
Í dag var fyrsti Barnadagurinn í Dalheimum haldinn. Því miður forfölluðust þrír, þannig að einn klúbbur féll niður en annað barn tók við stöðu eins sem var veikt. Börnin fengu smá ræðu hvernig [...]
Á síðustu önn kom hugmynd upp úr hugmyndakassanum okkar. Á miðanum stóð „Barnadagur“. Það var ekkert meira sem fylgdi því og flestar hugmyndir eru nafnlausar, svo erfitt að rekja hvað [...]