Vika 5 hjá okkur í Dalheimum var róleg en skemmtileg þar sem veður setti smá strik í reikninginn varðandi dagskrá Mánudeginum var eytt í Nauhólsvík þar sem að var leikið og skemmt sér í sandinum [...]
Vika fjögur var mikið stuð hjá okkur í Dalheimum. Á Mánudeginum héldum við í Glaðheima þar sem við tókum þátt í vatnsstríði sem var haldið í samstarfi við önnur frístundaheimili í Kringlumýri. [...]
Vika 3 hér í Dalheimum var frábær skemmtun hjá öllum þeim börnum sem og starfsmönnum sem tóku þátt 😀 Á mánudaginn var heimadagur þar sem við æfðum okkur við fyrir ólympíu daginn og föndruðum [...]
Önnur vikan í sumarstarfi Dalheima var frábær skemmtun fyrir alla sem tóku þátt. Byrjuðum vikuna á æðislegri heimsókn í Þjóðleikhúsið þar sem við fengum að skygnast á bakvið tjöldin í því sem [...]
Fyrsta vikan í sumarstarfi Dalheima fór vel af stað. Fengum frábæra kynningu frá framkvæmdarstjóra Laugardalslaugar, Árna, sem fór með krakkana á bakvið tjöldin. Börnin fengu kynningu á því [...]
Eins og hefur líklega ekki farið framhjá neinum þá fengu Dalheimar viðurkenningu fyrir notkun á verkefninu Frístundalæsi, en við erum dugleg að nýta það verkefni í starfi. Ásamt því erum við með [...]
Nú líður að því að sumarið kemur, enda var sumardagurinn fyrsti í gær, og þá er alltaf lögð meiri áhersla á geggjaða útiveru! Við nýtum náttúruna, leiki og leikföng til að gera útiveruna [...]
Í næstu viku, 12.-13.apríl, verða PáskaDaleimar, en skráningu fyrir þá viku lauk 4.apríl. Það er alltaf lokað í Dalheimum á rauðum dögum, sem þýðir að 14.,15.,18. og 21.apríl, sem er [...]
Það kom hugmynd frá starfsmanni í Dalheimum hvort við gætum ekki gert eitthvað með börnunum til að hjálpal flóttafólkinu sem er á leiðinni hingað frá Úkraínu. Þá varð til hugmyndakassi [...]