Frístundastarf í samkomubanni
Frístundastarf Glaðheima heldur áfram þó aðstæðurnar séu skrýtnar og samkomubann kalli á ýmsar breytingar hjá okkur. Við höfum búið til þrjú lítil frístundaheimili innan hússins þar sem börnin [...]
Viðbragðsáætlun vegna COVIC-19
Vegna kórónuveirunnar hafa almannavarnir óskað eftir því að eftirfarandi upplýsingum sé komið á framfæri til foreldra. Vinsamlegast kynnið ykkur efni bréfsins vel og bregðist við ef þið teljið [...]
Febrúar í Glaðheimum
Það var viðburðarríkur og skemmtilegur febrúar í Glaðheimum þetta árið eins og sjá má af myndunum hérna fyrir neðan og ofan. Hérna fyrir ofan má sjá nýjasta flakkara Kringlumýrar,Kristján, en [...]
Glaðheimalónið
Það er árlegur viðburður í Glaðheimum að þegar snjór bráðnar og vætutíð í loftinu á vorin þá myndast stærðarinnra lón á lóðinni okkar. Við fullorðna fólkið eigum það til að sjá svona fyrirbæri [...]
Fréttir úr Glaðheimum
Það hefur mikið skemmtilegt átt sér stað síðan síðustu fréttir voru skrifaðar um Glaðheima og því af miklu að taka í þetta skiptið. Hérna fyrir neðan má sjá myndir frá löngu dögunum um jólin, [...]
Dótadagur og bíómynd
Á miðvikudaginn var annar „mikilvægur fundur“ vetrarins og þá fóru börnin yfir þær hugmyndir sem höfðu bæst í hugmyndakassan síðan síðasti fundur var haldinn. Hugmyndirnar voru [...]
Viðburðaríkar vikur í Glaðheimum
Seinustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar í Glaðheimum og í rauninni svo að við höfum látið jólin sitja á hakanum. VIð vorum svo heppin að fá Samúel, útivistarsnilling og flakkara hjá [...]
Fyrsti „Mikilvægi fundur“ Glaðheima
Glaðheimar hafa loksins látið verða af því að stíga í spor Dalheima og Laugarsels(og margra annara frístundaheimila) og halda Mikilvægan fund með börnunum. Mikilvægur fundur er vettvangur [...]