Félagsmiðstöðin Bústaðir og frístundaheimlið Dalheimar fengu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs

Í dag fékk frístundaheimilið Dalheimar hvatningaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2022 fyrir verkefnið Frístundalæsi. Einnig fékk félagsmiðstöðin Bústaðir sérstaka viðurkenningu fyrir [...]