Mánudaginn 16. mars 2020 verði starfsdagur í grunnskólum, leikskólum, frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum og skólahljómsveitum í Reykjavík

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari [...]

Höfundur:
í flokknum: Forsíðu frétt
Ritað þann

Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19 kórónaveirunnar – Information for parents / guardians about COVID-19 coronavirus – Informacje dla rodziców – Sa mga magulang at tagapangalaga.

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir [...]