Sumarnámskeið Neðstalands vika 3 – MYNDIR
Við byrjuðum vikuna á að kíkja í heimsókn á Sjóminjasafnið, þar fórum við á sýninguna fiskur og fjör, fengum fræðslu, leystum þrautir og fórum í ýmsa skemmtilega leiki. Enduðum svo ferðina á að [...]
Sumarnámskeið Neðstalands vika 2 – MYNDIR
Vika 2 í sumarstarfinu byrjaði á miðbæjarferð þar sem við fengum að skoða og fræðastu um Hallgrímskirkju, fórum alla leið uppí turninn sem var mjög spennandi. Eftir það fórum við í leiki og [...]
Sumarnámskeið Neðstalands – Fyrsta vikan MYNDIR
Sumarstarfið í Neðstalandi hófst 9 júní með sól og miklu fjöri. Fyrstu vikuna fórum við í Snillaland og Mattíasarborg. í Snillalandi er farið í ýmsa skemmtilega leiki, teknar eru myndir af [...]