Rímnaflæði og frábær desember í Buskanum
Okkar maður Elías Joaquinn Burgos eða E-Jey keppir fyrir hönd Buskans í Rímnaflæði, rappkeppni Samfés. Þessi frábæra keppni hefur verið stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum, [...]
Hrekkjavaka í Buskanum
Síðasta sunnudag fór fram hin árlega Hrekkjavaka vestanhafs. Mikil hefð hefur skapast í kringum þessa hátíð á Íslandi síðustu ár og vorum við í Buskanum að sjálfsögðu með í þessari [...]
Höfundur: Ólafur Þór
í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar
Ritað þann Heiða Björk frá Buskanum sigraði Söngkeppni Samfés
Söngkeppni Kringlumýrar fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld en þar keppast hæfileikabúnt hverfisins um sigur í keppninni auk þess sem sigurvegarinn tekur þátt í Söngkeppni Samfés fyrir hönd [...]
Höfundur: Ólafur Þór
Ritað þann Félagsmiðstöðvar Kringlumýrar sigursælar á Danskeppni Samfés
Föstudagskvöldið 19. mars síðastliðið fór fram hin árlega danskeppni Samfés í Gamla bíói. Keppnin hefur nú verið haldin í nokkur ár og er alltaf jafn skemmtileg. Markmið keppninnar er að hvetja [...]
Gæðastund með Kvan í Buskanum
Þessa dagana stendur Femínístafélagið Femínístasúpan fyrir fræðsluviku í Buskanum. Tvær fræðslur eru þessa vikuna sem femínístasúpan hefur skipulagt og stendur fyrir. Verkefnið er styrkt af [...]
Hugmyndir fyrir samveru fjölskyldunnar í vetrarfríinu
Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar og er lokað hjá okkur í félagsmiðstöðinni Buskanum þessa daga. Dagarnir eru 22. – og 23. febrúar. Við hvetjum fjölskyldur til að njóta [...]