Ball hjá 5. og 6. bekk í Langholtsskóla

 In Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar

Miðvikudaginn 27.mars næstkomandi ælta nemendur í 5.og 6. bekk í Langholtsskóla að halda ball. Skemmtunin fer fram í sal skólans og munu nemendur á elsta stigi sjá um að tónlistina, sjoppuna og að skreyta salinn. Ágóðinn úr sjoppunni fer upp í skíðaferð félagsmiðstöðvarinnar sem er í upphafi næsta mánaðar.

Þemað a ballinu er svart/hvítt. Húsið opnar kl 18:00 og stendur gleðin til 19:30.

Við hlökkum til að sjá sem flesta, í sínu fínasta svart/hvíta pússi.

Ballið er samstarf félagsmiðstöðvarinnar og skólans og verður starfsfólk frá báðum stöðum á svæðinu.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt