Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur í Glaðheimum

 í flokknum: Glaðheimar

Í seinustu viku héldum við í Glaðheimum upp á Bolludaginn, Sprengidaginn og Öskudaginn!

Á Bolludaginn voru bollur í boði og gerðir bolludagsvendir.

Á Sprengidaginn var gerð mentossprengja með mentosi og kóki.

Á Öskudaginn slógu krakkarnir köttinn úr tunnunni og fengu andlitsmálningu.

 

Við í Glaðheimum vorum einnig að stofna Instagram reikning þar sem hægt verður að fylgjast með ýmsu úr starfinu okkar!

Instagram : https://www.instagram.com/fristundarheimilidgladheimar/

Myndir frá Bolludeginum og Öskudeginum:

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt